Fín ferð
Mótorinn bregst hikstalaust við ástigi en hjólið er létt og ekkert til fyrirstöðu að hjóla án aðstoðar ef ekki hallar of mikið upp á við.
Valdar vörur
-
TENWAYS bögglaberi
Venjulegt verð 8.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð á -
TENWAYS CGO600
Venjulegt verð 249.900 ISKVenjulegt verðEiningaverð á -
TENWAYS CGO800S
Venjulegt verð 289.900 ISKVenjulegt verðEiningaverð á -
TENWAYS standari
Venjulegt verð 5.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð á
Eiginleikar
-
Kolalaus mótor
Mótorinn í afturhjólinu er lítið áberandi, hljóðlátur og hnökralaus. Frá drifinu berst einungis lágt suð við hámarks álag.
-
Gates reim
Sterk, áreiðanleg og hleypur ekki af tannhjóli. Reimin býður allt að 30.000 km notkun án viðhalds.
-
Átaks skynjari
Hvert ástig fær aðstoð af vélarafli. Nauðsyn í brekkum og lúxus á jafnsléttu.